top of page

Edda

Austmann

Söngkona

skorin.jpg

Um

mig

Edda er sprenglærð söngkona og hefur komið fram víða hérlendis og í Evrópu. Hún er mikil alæta á tónlist og nýtur þess að flytja sakleysislegar vögguvísur eða dramatískar

óperuaríur og allt þar á milli. Edda syngur ótal sönglög, ljóð, popplög, óperettur, lög úr kvikmyndum og söngleikjum, jazz, aríur, dægurlög, sálma eða aðra helgitónlist og er fljót að læra tónlist eftir óskum. Hún kemur reglulega fram á tónleikum eða við önnur tilefni. Edda er í kammerkór Bústaðakirkju og syngur einsöng við athafnir, messur og útfarir. Hún hefur margra ára reynslu af söng við jarðarfarir og veitir ráðgjöf við tónlistarval á kveðjustundu. 

About
Showreels
Gallery
Representation

Hafa samband

Sími: +354 846 3846

    bottom of page